Karl faðir minn var yfirvélstjóri á Krissuni árið fyrir gos og þegar gaus, við fjölskyldan fórum með þessum bát upp í Þorlákshöfn gosnóttina frægu, ég var drullusjóveikur, en Imba Jónsen hjúkraði mér alla leiðina uppeftir.
Það var fiskað mikið á þennan bát, sérstaklega þegar Sveinn Víkingur var skipstjóri.
Svo held ég að það hafi alltaf verið sama vélin í þessum bát, "Völund" Man ekki hvað stór.
Athugasemdir
Karl faðir minn var yfirvélstjóri á Krissuni árið fyrir gos og þegar gaus, við fjölskyldan fórum með þessum bát upp í Þorlákshöfn gosnóttina frægu, ég var drullusjóveikur, en Imba Jónsen hjúkraði mér alla leiðina uppeftir.
Það var fiskað mikið á þennan bát, sérstaklega þegar Sveinn Víkingur var skipstjóri.
Svo held ég að það hafi alltaf verið sama vélin í þessum bát, "Völund" Man ekki hvað stór.
Helgi Þór Gunnarsson, 1.3.2019 kl. 20:26